Annar í hvítasunnu, mánudagurinn 20.maí
Lokað verður í Garra næsta mánudag, annan í hvítasunnu, því viljum við hvetja alla til þess að panta tímanlega.
Upplýsingar um dreifingu:
Ferðir til Keflavíkur og nágrennis verða eftirfarandi:
Þriðjudagurinn 21.maí og fimmtudaginn 23.maí.
Annað skipulag helst óbreytt.
Við hvetjum viðskiptavini til þess að gera pantanir tímanlega, fyrir skjóta og skilvirka afgreiðslu pantana mælum við með að nota vefverslun Garra.