Lokun á skrifstofu Garra

þriðjudagur 19. sept. 2023 kl. 11.44
Fréttir garra

Árshátíðarferð starfsfólks Garra 29. september til 2. október

Skrifstofa Garra lokar 11:30 þann 29. september og verður lokuð 2.október

Föstudaginn 29. september lokar skrifstofa Garra klukkan 11:30 vegna árshátíðarferðar starfsfólks. Skrifstofan verður einnig lokuð mánudaginn 2. október.

Starfsemi verður í vöruhúsi og dreifingu

Opið er fyrir pantanir sem koma í gegnum vefverslun, en við biðlum til viðskiptavina að senda þær snemma í næstu viku þar sem við verðum fáliðuð þessa daga. Við værum afskaplega þakklát ef mögulegt er að afgreiða pantanir ekki síðar en fimmtudaginn 28. september fyrir árshátíðarhelgina og frá og með þriðjudeginum í vikunni eftir.

Með fyrirfram þökk fyrir skilning og góða aðstoð,

starfsfólk Garra.

English

Friday, September 29th, the office closes at 11:30 a.m. due to annual staff trip. The office will also be closed on Monday, October 2.

Warehouse and distribution - Webshop

Orders that come through the webshop, will be delivered, but we ask customers to send them early next week, as we will be short-staffed these days. We would be extremely grateful if it is possible to deliver orders no later than Thursday 28th of September and from Tuesday the following week.

Thank you for your understanding and assistant.