Mandarín lúða með aspas og villtum íslenskum jurtum

fimmtudagur 23. des. 2021 kl. 08.37
Fréttir garra
Sindri G. Sigurðsson.jpg

Sindri G. Sigurðsson matreiðslumaður á Héðinn Kitchen & Bar og meðlimur í íslenska kokkalandsliðinu var einn af þeim frábæru matreiðslumönnum sem komu að uppskriftarbækling Capfruit sem framleiðir púrrur úr ferskum sítrusávöxtum.

Uppskrift Sindra; Mandarín lúða með aspas og villtum íslenskum jurtum.

Púrrur gefa lit og ávaxtaríka áferð í matargerð: ganache, mousse, kökur, ís og sorbet, sæt eða bragðmikil salöt, kjöt, fisk og drykki.

20210701_153317_03.jpg

Sindri G. Sigurðsson.jpg