Ný vefverslun Garra fer vel af stað

föstudagur 29. júní 2018 kl. 10.51
Fréttir garra
Vefverslun fer vel af stað

Ný vefverslun Garra fer ótrúlega vel af stað og ríkir mikil ánægja með hana meðal viðskiptavina og starfsfólks.

Við hvetjum alla viðskiptavini að nýta sér hana til hins ýtrasta, fljótlegasta leiðin til að panta vörur og skoða vöruúrvalið okkar.

Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar eða skráðu þig inn á Vefverslun Garra - www.garri.is