Opnunartími og dreifing í páskavikunni

mánudagur 4. apríl 2022 kl. 10.08
Fréttir garra
277439128_1761528370703875_8182762177830539018_n.png

Gleðilega páska! Við vonum að þið hafið það einstaklega gott yfir hátíðina.

Við hvetjum alla til þess að gera pantanir tímanlega.

Fyrir skjóta og skilvirka afgreiðslu pantana mælum við með að nota Vefverslun Garra.

Upplýsingar um opnunartíma og dreifingu.

Lokað er í Garra eftirfarandi daga:

Skírdagur, fimmtudagur 14. apríl

Föstudagurinn langi, föstudagur 15. apríl

Annar í páskum, mánudagur 18. apríl

Ferðir á Selfoss og nágrenni verða eftirfarandi:

Þriðjudagur 12. apríl

Ferðir til Keflavíkur og nágrennis verða eftirfarandi:

Mánudagur 11. apríl

Miðvikudagur 13. apríl

Lokað er í Garra á Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21.apríl og því eru breyttar ferðir í þeirri viku

Ferðir á Selfoss og nágrenni verða eftirfarandi:

Miðvikudagur 20. apríl

Ferðir til Keflavíkur og nágrennis verða eftirfarandi:

Þriðjudagur 19. apríl

Föstudagur 22.apríl

Gleðilega páska!

Starfsfólk Garra