Sosa netnámskeið 3.september

miðvikudagur 27. ág. 2025 kl. 10.24
Fréttir garra

Við erum ótrúlega spennt að bjóða þér á sérstakt netnámskeið miðvikudaginn 3.september með Chef Silma frá SOSA!

ATHUGIÐ AÐ 2.30 CET Time er 12:30 hjá okkur :)

  • Á dagskrá:
    SOSA grunnatriði
    Must-haves úr vörulínunni

Lengd: ~1 klst.
Í lokin: Q&A – spurðu það sem þig langar að vita!
Skráðu þig núna og tryggðu þér sæti!


https://events.teams.microsoft.com/event/c0dcd5a8-1ac8-430c-958b-368381b85828@b2e0bd95-d717-4462-b33e-dcaec4e9c4ec

Sosa námskeið