Mikið álag er í vöruhúsi Garra þegar vinnuvikan er stutt, því eru tafir á afgreiðslu.
Við erum að leggja okkur fram við að ná sama þjónustustigi eins hratt og auðið er, en óskum jafnframt eftir því að pantanir berist með auknum fyrirvara þegar tækifæri gefst.
Pantanir sem berast með tölvupósti eftir klukkan 16:00
Pantanir sem berast utan opnunartíma þjónustuborðs eru ekki afhentar morguninn eftir á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan er sú að þær pantanir eru teknar til daginn eftir, þar sem pöntun berst síðar í vöruhús.
Við bendum á vefverslun Garra til að tryggja skjóta og örugga afgreiðslu. Pantanir sem berast í gegnum vefverslun Garra eftir opnunartíma þjónustuborðs eru teknar til á kvöldvakt í vöruhúsi.
Takk fyrir allan skilninginn sem við höfum fengið í vikunni.