Uppskriftir frá demo með Sebastian Pettersson

föstudagur 6. maí 2022 kl. 12.45
Fréttir garra
Garri_Sebastian--06.jpg

Við þökkum Sebastian og ykkur sem mættuð á námskeiðið fyrir frábæran dag. Við erum afar þakklát fyrir frábært samstarf við Cacao Barry sem leitast stöðugt eftir því að koma með nýjungar og efla sköpunargáfu matreiðslumanna. Cacao Barry velur vandlega bestu baunirnar og leggur áherslu á nýsköpun með virðingu fyrir náttúru og kakóbændum.

Evocao er nýtt súkkulaði frá Cacoa Barry, súkkulaðið er 100% kakóávöxtur og því 100% sjálfbært súkkulaði.

Evocao súkkulaðið er bragðmikið og ávaxtaríkt

Uppskriftir frá demo með Sebastian Petterrson og Cacao Barry

Vörur frá Cacao Barry: Súkkulaði

Garri_Sebastian--29.jpg

Garri_Sebastian--13.jpg