Uppskriftir fyrir jólin frá SOSA

fimmtudagur 12. des. 2024 kl. 15.05
Fréttir garra

Ef þú ert að leita að nýjum leiðum til að skapa einstaka matarupplifun með spennandi bragði og áferðum, þá eru Sosa vörurnar ómissandi hluti af eldhúsinu.

Sosa er leiðandi í framleiðslu á úrvalshráefnum fyrir matargerð og bakstur. Fjórar grundvallarreglur liggja að baki þróunar hjá Sosa; meiri áferð, meira bragð, minni fita og minni sykur.

SOSA gaf út bækling fyrir jólin með spennandi uppskriftum.

Christmas Recipes

CONFITS_Roscón_limón_confitado_chocolate_blanco (1)