Komdu og sjáðu hvað Garri hefur upp á að bjóða.
Garri heimsækir Akureyri miðvikudaginn 19. mars og býður til vörukynningar í Verkmenntaskólanum. Við verðum á staðnum frá kl. 17 til 19 með fjölbreytt úrval af gæðavörum. Þetta er kjörið tækifæri til að kynna sér nýjar vörur, fá fræðslu og smakka á úrvali Garra.
Við hlökkum til að taka á móti ykkur og deila spennandi nýjungum!
Til þess að átta okkur á fjölda sem kemur erum við þakklát fyrir að þú sendir okkur skráningu.
Ef það er eitthvað sem þú hefur sérstaklega áhuga á að sjá, sendu okkur línu eða settu inn athugasemd á skráningarform.