Vetrarinnblástur frá Cacao Barry

fimmtudagur 11. des. 2025 kl. 15.39
Fréttir garra

Látum veturinn verða tækifæri til að skapa minningar, vekja tilfinningar og bjóða viðskiptavinum upp á upplifun sem yljar hjartað jafnvel á köldustu dögum ársins.

Súkkulaðimeistarar Chocolate Academy í Frakklandi deila tíu uppskriftum í bæklingi sem þeir kalla „A winter without borders“.

Í bæklingnum eru brögð frá öllum hornum heimsins. Fullkomið tækifæri til að gefa jólunum ferskan blæ.

Kíktu í bæklinginn, fáðu innblástur og njóttu nýrra bragða með frönsku ívafi.

Cacao Barry_Noel

Cacao barry jól 2025