Garri býður viðskiptavinum og velunnurum sínum í Vorgleði í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, föstudaginn 5. maí n.k. kl. 18:00-20:00.
Léttar veitingar fleira skemmtilegt í boði.
Okkur þætti afar vænt um að sjá þig!
Starfsfólk Garra