Nýjar vegan vörur

Greenway opnaði sinn fyrsta veitingastað árið 1998 og sló hann í gegn á fyrsta degi, síðan þá hefur fyrirtækið verið brautryðjandi í vegan matvörum sem innblásnar eru af indverskri matargerð.

Meðal þess sem er í boði eru Shiitake- og Mexíkóborgarar, vegan hakk, grænmetisbollur og kebab strimlar.

Vegan vörur frá Greenway