Í ár bjóða súkkulaðimeistarar Chocolate Academy™ France þér innblástur í bæklingnum „A winter without borders“.
Þegar líður að jólum og áramótum viljum við minna á að hátíðarnar hafa áhrif á afgreiðslu- og dreifingu hjá Garra, og hvetjum við viðskiptavini til þess að gera pantanir tímanlega fyrir jólin.
Bæklingurinn frá Traiteur de Paris sýnir framreiðsluhugmyndir sem sameina einfaldleika og frumleika til að lyfta hátíðlegum matseðlunum þínum á hærra plan. Hver vara er hönnuð til að uppfylla allar kröfur, á sama tíma og hún veitir þér þá einfaldleika og sveigjanleika sem þú þarft.
Garri hélt keppnina Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins þriðjudaginn 28. október á La Primavera í Hörpu. Þessar keppnir hafa fest sig í sessi sem mikilvægur hluti af sögu og þróun íslenskrar matreiðslu. Keppendur sýndu einstakan sköpunarkraft og náðu að fanga þema ársins sem var karnival á skemmtilegan hátt.
Alls munu 27 keppendur kynna eftirrétti fyrir dómurum og 10 keppendum skila konfektmola til dómnefndar.
Þriðjudaginn 28. október á La Primavera í Hörpu. Þema ársins er karnival.
Chef Silma fer yfir grunnatriði SOSA og „must haves“ úr vörulínu SOSA.
Við hvetjum alla til að panta tímanlega fyrir verslunarmannahelgina. Einnig minnum við á að það er lokað í Garra frídag verslunarmanna, mánudaginn 4.ágúst.
Dreifing á Suðurnesin er þriðjudaginn 5.ágúst í stað mánudags.
Til að tryggja skjóta og örugga afgreiðslu bendum við á vefverslun Garra
Opið er í vöruafgreiðslu Garra alla laugardaga frá klukkan 10 til 13:00.
Við hjá Garra erum afar stolt af því að vera eitt af Fyrirmyndarfyrirtækjum ársins 2025 samkvæmt niðurstöðum VR-könnunarinnar. Þessi viðurkenning endurspeglar sterkan starfsanda, trausta stjórnun og framúrskarandi vinnuaðstæður þar sem áhersla er lögð á virðingu, jafnrétti og sveigjanleika.