Áhugavert

Hágæða ítalskt

Hágæða tómatvörur og fleira ljúfmeti sem gleður bragðlaukana beint frá Ítalíu.

Demetra er fjölskyldufyrirtæki sem er staðsett við rætur ítölsku alpanna. 

Frábærar vörur sem henta einstaklega vel til ítalskrar og miðjarðarhafs matargerðar.

Lesa nánar

Kaffi

Löfbergs er fjölskyldufyrirtæki frá Svíþjóð og einn stærsti kaffiframleiðandinn á Norðurlöndunum. 

Fyrirtækið er mjög umhverfismeðvitað og samfélagslega ábyrgt en einungis er notast við umhverfisvottað hráefni. Kaffið er ristað vandlega og þekkt fyrir sinn góða ilm og ríkt bragð.

Lesa nánar

Kartöfluteningar

Forsoðnar kartöflur og kartöfluafurðir

Lesa nánar
Síða 3 af 6